Eivør Song to the Siren ( Tim Buckley song cover)
This is last song taken from the Eivør solo concert recorded in Stúdío 12, Iceland. The concert was pubished on RÚV (The Icelandic National Broadcasting Service Ríkisútvarpið) web site Original description on Icelandic followed below: Fólk hlustar öðruvísi á tónlist á óþekktu tungumáli, RÚV 18:00 Færeyska söngkonan og Íslandsvinurinn Eivör Pálsdóttir er stödd tímabundið á Íslandi og kíkti að því tilefni í Stúdíó 12 með kassagítarinn í hönd og sína óviðjafnanlegu rödd. Hún sendi nýverið frá sér nýja plötu sem nefnist Segl og flutti hún efni af henni í bland við gamalt og eina ábreiðu. Eivör Pálsdóttir hefur verið stödd á Íslandi síðustu daga þar sem hún er að vinna að tónlistarmyndböndum fyrir plötuna sína. Það var hins vegar ekki eins einfalt og hún er vön að komast hingað til lands frá Kaupmannahöfn þar sem hún er búsett. Þetta er búið að vera challenge því það er ekki auðvelt að ferðast. Síðast þ
|
|