BRÍ ET 2022 Hann er ekki þú LIVE
Flutningur í Vikan hjá Gísla Marteini. Texti: Segð mér eitt, hangiru plakötin upp á vegg Segð mér eitt, ertu búinn að plana lífið þitt í gegn Sit og horf á þig Hvar misstum við þráðinn Þú spyrð mig um lífið, og framtíðina Það hellist yfir mig kvíði, því þú ert ekki þar Hann á öll réttu orðin, hann er fullkomið svar En staðreyndin er sú (ah) Hann er ekki þú (ah) Hann er ekki þú (ah) Hugsanir, sem að spyrja á kvöldin hvað hefuru gert Efasemdir, því að hjartað mitt er enn brotið í tvennt Ertu líka að spurja þig Hvar misstum við þráðinn Þú spyrð mig um lífið, og framtí, 2
|
|